Ársþing TFÍ 2018

Ársþing TFÍ 2018

Ársþing Tannlæknafélags Íslands 2018 verður haldið í Hörpu dagana 2. og 3. nóvember næstkomandi. Þingið hefst kl. 8.00 á föstudeginum og lýkur kl. 15.00 daginn eftir. Aðalfyrirlesari verður Susanne S. Scherrer .

Skráning er hér


Tannlæknar - Dagskrá

Föstudagur 2. nóvember

08:00-09:00   Skráning og afhending gagna – sýning opnar
09:00–10:30   Susanne S. Scherrer – „What can we learn from clinical ceramic failures“
10:30-11:00   Kaffihlé
11:00-12:30   Susanne S. Scherrer – „Surface treatments on dental ceramics: grinding, sandblasting and adhesive cementation“
12:30-13:30   Hádegisverður
13:30-14:00   Kaffi og vörusýning
14:00-15:00   Gunnar Ingi Jóhannsson – Beinuppbyggingar með ramus beinblokk
15:00-15:30   Kaffihlé
15:30-16:30   Eva Guðrún Sveinsdóttir – Vanræksla og misnotkun barna – Hlutverk tannlækna
17:00-18:00   Aðalfundur TFÍ

 

 Laugardagur 3. nóvember

08:30-09:30   Guðmundur Ásgeir Björnsson – Taugaskaði við aðgerðir á tannberandi beinum
09:30-10:00   Kaffihlé
10:00-11:00   Guðmundur Ásgeir Björnsson – frh.
11:00-12:30   Hádegisverður og vörusýning
12:30-13:45   Ásgeir Sigurðsson – Allt um endo
13:45-14:00   Kaffihlé
14:00-15:30   Ásgeir Sigurðsson – (frh.)


Tanntæknar og aðstoðarfólk tannlækna - dagskrá

Föstudagurinn 2. nóvember

08:00-09:00   Skráning og afhending gagna 
09:00-09:45   Magnús Jón Björnsson – Röntgen
09:45-10.15   Kaffihlé
10:15-11:00   Ásgeir Sigurðsson – Allt um endo
11:00-12:00   Hádegisverður í Flóa
12:00-12:30   Kaffi og vörusýning
12:30-13:15   Vilhelm Grétar Ólafsson – Bond
13:15-14:00   Jón Ólafur Sigurjónsson – Munn- og tanngervalækningar – Horft um öxl
14:00-14:30   Kaffihlé
14:30-15:00   Erna Rún Einarsdóttir – Sótthreinsun
15:00-15:45   Nýju persónuverndarlögin