Ársþing Tannlæknafélags Íslands 2017 verður haldið í Hörpu dagana 10. og 11. nóvember næstkomandi. Þingið hefst kl. 8.00 á föstudeginum og lýkur kl. 15.00 daginn eftir. Aðalfyrirlesari verður Dr. Daniela Silva.

Skráning er hér

Fyrirlestrar í boði fyrir tannlækna: 

Dr Daniela Silva
Rethinking the complete removal of carious tissue - an update on the pulp therapy

Dr. Daniela Silva
Esthetics for the pediatric patients: A well-solved challenge

Þorbjörg Jensdóttir
Íslenskt hugvit í tannlæknisfræðum frá upphafi rannsókna til nýtingar á markaði

Eva Guðrún Sveinsdóttir
Tannáta og krabbameinsmeðferðir - sjúklingatilfelli

Bashar Al Kalili
General aspects in pediatric oral surgery

Bashar Al Kalili
Surgical diagnosis & treatment of impacted molars
Surgical diagnosis & treatment of impacted canines

Sigurður Rúnar Sæmundsson
Nýjungar í barnatannlækningum


Fyrirlestrar í boði fyrir tanntækna og aðstoðarfólk: 


Eva Guðrún Sveinsdóttir
Vanræksla og misnotkun barna - Hlutverk tannlækna og aðstoðarfólks

Guðni Gunnarsson
Máttur athyglinnar: að vilja sig eða vilja sig ekki!

Þorbjörg Jensdóttir
Íslenskt hugvit í tannlæknisfræðum

Hrönn Róbertsdóttir
Við erum heppin, tannlæknastofur eru með ótrúlega góða "vöru" til að selja!

 Bergþór Pálsson
Veislur og samskipti

Dagskrá tannlækna má finna hér

Dagskrá tannlækna og aðstoðarfólks má finna hér