Our terms

Registrations made online require full payment at the time of booking in order to confirm the booking. Islandsmot/Iceman accepts bank transfers and credit cards (Visa and MasterCard). Price and currrency (ISK, EUR or USD) are different between events/conferences and are stated on the events registration site.

- Cancellation and refund:

Notification of cancellation must be made in writing and sent to Iceman/Islandsmót. Cancellation will be refunded as follows, except for an administration fee and bank tranfer fee:

For cancellation received 4-8 weeks prior to event 75% will be refunded.

For cancellation received 2-4 weeks prior to event 50% will be refunded.

For cancellation received later than 2 weeks prior to event the payment is no longer refundable.

- Privacy policy:

All data are collected through our registration site are only used for the particular event and not sold to 3 party.

Please check all details on your confirmation carefully to ensure they are exactly as you requested. All data are collected through our registration site are only used for the particular event.

If there are complaints made for discrepancies or fault service delivery, parties agree to do their utmost to solve such matters between themselves in a satisfactory manner, but if agreement can not be reached between parties, legal disputes should be dealt with in Icelandic courts and according to Icelandic law.
 

Skilmálar

Skráningar í gegnum heimasíðu greiðast að fullu um leið og skráningin er framkæmd. Íslandsmót samþykkir bankamillifærslur eða kreditkort (Visa, MasterCard) sem greiðslumáta. Verð og gjaldmiðill er mismunandi eftir viðburðum/ráðstefnum og eru nánari upplýsingar um það á skráningasíðu viðkomandi viðburðar.

- Afbókun og endurgreiðsla:

Afbókun skal berast skriflega til Íslandsmóta. Ef hætt er við þátttöku 8 vikum eða fyrr, verður ráðstefnugjaldið endurgreitt að fullu fyrir utan skráningargjald og bankakostnað. 

Afbókun sem berst 4-8 vikum fyrir viðburð, verður 75% endurgreitt.

Afbókun sem berst 2-4 vikum fyrir viðburð, verður 50% endurgreitt.

Abókun sem berst síðar en 2 vikum fyrir viðburð, á sér engin endurgreiðsla stað.

Vinsamlegast tryggið að allar upplýsingar og bókanir á bókunarstaðfestingu séu réttar.  Rísi mál útaf skránignu skal reka það fyrir héraðsdómi Reykjavíkur.

- Persónuverndarstefna:

Farið verður með öll gögn og upplýsingar sem trúnaðarmál og ekki notuð í öðrum tilgangi en fyrir viðkomandi ráðstefnu/viðburð sem skráð er á.  Upplýsingum verður ekki deilt með þriðja aðila.  Sjá nánar. Privacy policy