Ársþing Tannlæknafélags Íslands 2018 verður haldið í Hörpu dagana 2. og 3. nóvember næstkomandi. Þingið hefst kl. 8.00 á föstudeginum og lýkur kl. 15.00 daginn eftir.

Skráning er hér


Tannlæknar

Föstudagur 1. nóvember

08:00-09:00   Skráning og afhending gagna – sýning opnar
09:00–10:30    Dr. Ricardo Mitrani, DDS, MSD –  „TERMINAL DENTITION…Where do we draw the line???“
10:30-11:00   Kaffihlé
11:00-12:30   Dr. Ricardo Mitrani – „framhald“
12:30-13:30   Hádegisverður
13:30-14:00   Kaffi og vörusýning
14:00-14:45   Elísa Kristín Arnarsdóttir – Þarf sjúklingurinn þinn sýklalyf?
14:45-15:15   Kaffihlé
15:15-16:00  Ingibjörg S. Benediktsdóttir – Kjálkabreiðmyndir (panorama, OPG), mikilvæg atriði við töku mynda og greiningu
16:00-17:15   Nondas Vlachopolous – Tannsmíði  – þar sem list mætir estetík og fúnksjón
17:30-18:30   Aðalfundur TFÍ

Laugardagur 2. nóvember

08:30-09:10   Nathaniel Treister – Patient evaluation and differential diagnosis
09:10-09:50   Ross Kerr – Management of common oral mucosal diseases
09:50-10:10   Kaffihlé
10:10-10:50   Ross Kerr – Oral potentially malignant lesions and oral cancer

10:50-11:30   Stefán Pálmason – What the dentist needs to know about HPV and oropharyngeal cancer

11:30-12:10   Nathaniel Treister – Oral complications in cancer patients
12:10-13:25   Hádegisverður og vörusýning
13:25-14:05   Stefán Pálmason – Dental management of cancer patients
14:05-15:00   Nathaniel Treister, Ross Kerr og Stefán Pálmason – Interactive cases


Tanntæknar og aðstoðarfólk

Föstudagurinn 1. nóvember

08:00-09:00   Skráning og afhending gagna
09:00-09:45   Gunnar Ingi Jóhannsson – Helstu verkefni munn- og kjálkaskurðlæknis
09:45-10.15   Kaffihlé
10:15-11:00   Sigurður R Sæmundsson – “Look into my eyes – look into my eyes”.  Dáleiðsla í tannlækningum
11:00-12:00   Hádegisverður í Flóa
12:00-12:30   Kaffi og vörusýning
12:30-13:15   Sorpa – Flokkun og endurvinnsla á úrgangi tannlæknastofa
13:15-14:00   Ingibjörg S Benediktsdóttir – Kjálkabreiðmyndir (panorama, OPG)
14:00-14:30   Kaffihlé
14:30-15:30   Gunnar Leifsson – Er gaman í vinnunni?