Starfsfólk
Ráðstefnustjóri -Ráðstefnur-Viðburðir-Sýningar
Katrín er með BA gráðu í félagsfræði, með viðskiptafræði sem aukagrein. Hún byrjaði starfsferilinn hjá Eimskip, m.a. við markaðsmál og viðburðastjórnun, en vann síðar við starfsmannaráðningar og ráðgjöf hjá Strá og Gallup. Katrín bjó 8 ár í Þýskalandi þar sem hún starfaði í ferðaþjónustu, meðal annars hjá Icelandair, Ferðamálaráði Íslands og Katla Travel.
katrin@atlantik.is
Sími: 534-7010
GSM: 899-4733
Fjármálastjóri
Erla er með B.S. gráðu í tölvunarfræðum með viðskiptafræði sem aukagrein. Hún starfaði áður hjá Glitni eignarhaldsfélagi í nokkur ár og síðan hjá Tryggingamiðstöðinni í innra eftirliti og reikningshaldi til ársins 2005. Síðan lá leið hennar til Atlantik þar sem hún hóf störf sem fjármálastjóri og hún hefur einnig verið fjármálastjóri Íslandsmóta frá stofnum þess árið 2006.
erla@atlantik.is
Sími: 534-7010